Flottir fulltrúar Selfoss Körfu í æfingahópum yngri landsliða
Í dag birti KKÍ nöfn þeirra sem þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa valið í sína fyrstu æfingahópa. Selfoss Karfa er [...]
Styrkir úr samfélagssjóðum Krónunnar og Byko
Félagið sótti um styrki á nokkra staði í haust og hefur verið svo lánsamt að hljóta tvo styrki úr samfélagssjóðum [...]
Árvirkinn styrkir Selfoss Körfu
Með stofnun meistaraflokks kvenna stækkaði starf félagsins umtalsvert og eðlilega fjölgaði heimaleikjunum. Það hefur verið vinsælt að grilla borgara á [...]
Dagur sjálfboðaliðans 5.desember
Íþróttafélög gætu ekki starfað án allra öflugu sjálfboðaliðanna sem að þeim starfa og þjálfara sem brenna fyrir íþróttina og iðkendurna [...]