U20 lið Selfoss/Hrunamenn mættu Keflavík í fyrsta leik tímabilsins

Keflavík tóku forustuna snemma þökk sé góðri skotnýtingu utan af velli, og leiddu með 4 stigum eftir fyrsta leikhluta. Selfoss/Hrunamenn komu brjálaðir til leiks í öðrum leikhluta með Pál Ingason í fararbroddi og náðu að jafna.

Góðar körfur utan af velli frá Ragnari Magna og sterkar körfur frá Alex Gager og Arnóri Bjarka urðu til þess að Selfoss/Hrunamenn tóku 11 stiga forustu 65 – 54. Villu vandræði beggja liða settu svip sinn á leikinn en með góðri vörn Selfoss/Hrunamenn (sérstaklega frá Kristijan Vladovic, Páli Ingasyni, Arnóri Bjarka og Viktori Loga) náðu þeir að búa til hraðaupphlaupskörfur sem að kláraði leikinn fyrir Selfoss/Hrunamenn. Lokastaða: Selfoss/Hrunamenn 84 – Keflavík 72.

Maður leiksins: Páll Ingason

Scoring:
Bergvin  7
Kristijan  10
Rhys  7
Orri  1
Arnór  17
Ragnar  15
Páll  16
Alex  11

 

 

(English below)

In the first under 20 game for Selfoss/Hrunamenn, they faced off against Keflavik.

Keflavik started the game taking an early lead by shooting well from the outside, and holding on to a 4 point lead to close the first quarter. Selfoss/Hrunamenn came out firing in the second quarter to bring the score back, with the comeback lead by Páll Ingasson.

Good shooting by Ragnar Magni, and strong finishes by Alex Gager and Arnór Bjarki, the lead extended to 65 – 54 to Selfoss/Hrunamenn. Foul trouble for both teams forced them to adjust but continued defensive pressure from Selfoss/Hrunamenn, in particular Kristijan Vladovic, Páll Ingasson, Arnór Bjarki and Viktor Logi created some transition baskets from Keflavik turnovers, which ultimately closed the game. Final score: Selfoss/Hrunamenn 84 – Keflavik 72

Player of the game: Páll Ingasson (Pictured right)

Scoring:
Bergvin  7
Kristijan  10
Rhys  7
Orri  1
Arnór  17
Ragnar  15
Páll  16
Alex  11