Á dagskrá vikunnar er eftirfarandi

  • Styrktarþjálfun/Lyftingar 3x í viku

  • Einstaklingsmiðaðar hæfni/tækniæfingar á morgnana 2x í viku

  • Akademíuæfingar í stundaskrá skólans 4x í viku (55 mín. tækni/skotæfingar)

  • Kvöldæfingar 5x í viku, ásamt myndgreiningarfundum fyrir og eftir leiki, fyrir þá sem eru í leikmannahópi meistaraflokks

  • Keppnisleikir á Íslandsmóti og í bikarkeppni KKÍ í drengja-, stúlkna-, unglinga- og meistaraflokki.

Dagskráin er aðlöguð vikulega út frá leikjadagskrá KKÍ til að stjórna álagi og varast ofþjálfun

Hægt er að skoða dæmi um dagskrá vikunnar með því að smella á meðfylgjandi hlekk

Skjalið með stundatöflunni fylgir með
Jáverk
Set
Hótel Selfoss
Höldur Car Rental Iceland
Ræktó
Ræktó
Ræktó