Leikur Hamars og Selfoss, sem frestað var sl. föstudag vegna flensufaraldurs, fer fram annað kvöld, þriðjudaginn 10. mars kl. 19:15 í Hveragerði.
Selfossliðið á nú eftir 4 leiki í deildarkeppninni:
Hamar-Selfoss, 10.03. kl. 19:15
Sindri-Selfoss, 13.03. kl. 20:00
Selfoss-Hamar, 16.03. kl. 19:15
Selfoss-Álftanes, 20.03. kl. 19:15