Það var mikið um að vera um helgina en alls léku lið Selfossl-Körfu 10 leiki frá föstudegi til sunnudags. Meistaraflokkur karla spilaði á föstudaginn, eins og frá hefur verið greint, ungmennaflokkur og 11. flokkur b drengja unnu sína leiki á útivelli, og minnibolti 11 ára spilaði á fjöllliðamóti í gær og í dag. Selfoss sendir tvö lið til leiks í þessum aldursflokki og árangurinn var glæsilegur, 7 leikiur unnust en aðeins 1 tapaðist.
Úrslit helgarinnar:
Mfl. karla:
Selfoss 103 – 88 Hrunamenn
Ungmennaflokkur:
Stjarnan 74 – 86 Selfoss
11. flokkur drengja
Vestri 53 – 73 Selfoss b
Minnibolti 11 ára:
Selfoss 21 – 17 Álftanes
Selfoss 28 – 10 Breiðablik b
Selfoss 18 – 14 KR 2
Selfoss 25 – 21 Stjarnan d
Ármann 2 14 – 28 Selfoss b
Stjarnan e 20 – 38 Selfoss b
Fylkir 2 19 – 37 Selfoss b
Þór Þ. 30 – 26 Selfoss b