Alltaf er nóg að gera hjá félaginu. Eftirfarandi viðburðir eru á dagskrá næstu 10 dagana:
MINNIBOLTI
Sambíómót Fjölnis um helgina í Grafarvoginum, 3.-4. nóv. Gistimót. Mörg lið frá Selfossi taka þátt.
STÚLKNAFLOKKUR
ÍR/Fjölnir – FSu-Akademía, sun. 4. nóv. kl. 20:00 / Hertz hellirinn (Íþr.hús Seljaskóla, Rvk.)
FSu-Akademía – Valur/Stjarnan, sun. 11. nóv. kl. 15:00 / Gjáin (Íþr.hús Vallaskóla), Selfossi
UNGLINGAFLOKKUR
Self/Ham/Hrun – Breiðablik, sun. 11. nóv. kl. 17:00 / Gjáin, Selfossi.
MEISTARAFLOKKUR KARLA
Selfoss – Sindri, mán. 5. nóv. kl. 19:15. Gjáin, Selfossi. GEYSISBIKARINN (Árskort gilda ekki í bikark.)
Selfoss – Snæfell, fös. 9. nóv. kl. 19:15 / Gjáin, Selfossi. 1. deild karla.