Bjarmi nýr þjálfari meistaraflokks karla
Eins og áður hefur komið fram þurfti Árni Þór Hilmarsson að segja upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfoss [...]
Heimavöllurinn er að heilla
Meistaraflokkur kvenna tók á móti Keflavík b í kvöld í 6. umferð 1. deildarinnar. Leikurinn var mjög jafn alveg þangað [...]
Stór skellur á móti Fjölni
Meistaraflokkur karla tók á móti Fjölni í kvöld í 7. umferð 1. deildarinnar. Fyrir leikinn voru bæði lið búin að [...]
Árni Þór Hilmarsson lætur af störfum
Árni Þór Hilmarsson, þjálfari meistaraflokks karla, hefur sagt upp störfum hjá Selfoss Körfu vegna heilsubrests. Fram að áramótum mun hann [...]