Sjö leikmenn ganga til liðs við kvennalið Selfoss
Körfuknattleiksfélag Selfoss skrifaði í vikunni undir samninga við 7 leikmenn sem koma til með að leika í nýstofnuðum meistaraflokki kvenna. [...]
Follie Bogan á Selfoss
Búið er að ganga frá samning við Bandaríkjamanninn Follie Bogan um að leika fyrir lið Selfoss í 1.deildinni í vetur. [...]
Æfingar yngri flokka komnar á fullt
Æfingar hjá yngri flokkum Selfoss Körfu eru komnar á fullt og nokkrir flokkar þegar hafið keppni vetrarins. Hvetjum alla til [...]
Selfoss Karfa með meistaraflokk kvenna næsta vetur
Selfoss Karfa hefur skráð lið til þátttöku í 1. deild kvenna á komandi keppnistímabili 2024/2025. Félagið hefur aðeins einu sinni [...]