Seinni hálfleikurinn gerði gæfumuninn
Selfoss og Þór Akureyri mættust í 1. deild karla í dag í íþróttahúsi Vallaskóla. Leikurinn átti að fara fram í [...]
Stórt tap gegn sterkum KR-ingum
Selfyssingar fengu KR-inga í heimsókn í gær, föstudaginn 26. janúar, þegar liðin mættust í 1. deild karla. KR-ingar hafa verið [...]
Tykei Greene dró vagninn í langþráðum sigri
Í kvöld tók Selfoss á móti Ármanni í 12. umferð fyrstu deildarinnar. Fyrir leikinn höfðu bæði lið aðeins unnið tvo [...]
Skráning hafin á Legends-mót Selfoss körfu
Laugardaginn 3. febrúar 2024 heldur Selfoss karfa sitt fyrsta Legends-mót í körfubolta. Mótið mun fara fram í Vallaskóla, heimavelli Selfoss [...]