Unglingaflokkur Selfoss/Hrun/Hamar tók á móti ósigruðu liði Breiðabliks í Gjánni sl. sunnudag. Heimamenn byrjuðu vel og tóku forystuna en kæruleysi olli því að Blikar komust fljótt á bragðið og jöfnuðu 19-19 fyrir lok fyrsta fjórðungs.

Í öðrum fjórðung héldu Blikar áfram á sömu braut og þeir höfðu endað þann fyrsta, þjörmuðu að heimaliðinu, sem tapaði oft boltanum, og fengu auðveldar körfur í kjölfarið. Breiðablik náði 14 stiga forystu fyrir leikhlé, 28-42.

Seinni hluta leiksins, þriðja og fjórða hluta, unnu heimastrákar með góðri baráttu, en það var ekki nóg þegar upp var staðið og gestirnir hrósuðu enn einum sigrinum, 65-73.

Fyrir Selfoss/Hrunamenn/Hamar skoruðu Kristijan 29 stig, Alex 16, Ísak 6, Rhys 5, Sigmar 4 og Bergvin 3 og Arnór 2 stig.

 

Selfoss/Hrunamenn/Hamar – Breiðablik Postgame:

Undefeated Breiðablik came to Selfoss last Sunday. The game started off well with Selfoss/Hrun/Ham taking an early lead, but a few careless possessions let Breiðablik back in to level the score 19-19 at the end of the first quarter.

The second quarter continued the way the first ended, with Breiðablik forcing turnovers and capitalising off of them with easy baskets. This gave Breiðablik a 14 point lead, 28-42.

The third and fourth quarters Selfoss/Hrun/Ham fought back, winning both quarters but it wasn’t enough, with the game finishing 65-73.

Player points totals: Bergvin 3 Kristijan 29 Rhys 5 Sigmar 4 Sigurjon 0 Arnor 2 Viktor 0 Orri 0 Pall 0 Alex 16 Isak 6