Meistaraflokkar Selfoss Körfu í karla- og kvennaflokki taka bæði þátt í úrslitakeppnum 1.deildanna.

Það er frábær árangur hjá ungum og efnilegum liðum!

Meistaraflokkur karla hefur leik í kvöld, 28. mars, í Laugardalshöll og keppir þar fyrsta leikinn við Ármann.

Meistaraflokkur kvenna hefur svo leik í næstu viku, þann 3.apríl, í Hveragerði í fyrsta leik við Bónusdeildarlið Hamars/Þórs.

Hjá báðum liðum þarf að sigra þrjá leiki til að komast áfram.

Við hvetjum öll til að mæta á leikina og hvetja Selfoss áfram!

Viðureignir meistaraflokks karla:

28.mars – Ármann – Selfoss – Laugardalshöll, kl. 19:15

31.mars – Selfoss – Ármann – Vallaskóli, 19:15

4.apríl – Ármann – Selfoss – Laugardalshöll, kl. 19:15

8.apríl – Selfoss – Ármann – Vallaskóli, 19:15 (Ef þarf)

12.apríl – Ármann – Selfoss – Laugardalshöll, kl. 19:15 (Ef þarf)

Viðureignir meistaraflokks kvenna:

3.apríl – Hamar/Þór – Selfoss – Hveragerði, kl. 19:15

7.apríl – Selfoss – Hamar/Þór – Vallaskóli, kl. 19:15

11.apríl – Hamar/Þór – Selfoss – Icelandic Glacial höllin, kl. 19:15

15.apríl – Selfoss – Hamar/Þór – Vallaskóli, kl. 19:15 (Ef þarf)

17.apríl – Hamar/Þór – Selfoss – Hveragerði, kl. 19:15 (Ef þarf)

 

Áfram Selfoss!